Kemâl Erbas sækir um fyrir hönd Landsvirkjunar, að fá að setja niður búnað til þyngdarmælinga.
Málsnúmer 201707087
Vakta málsnúmerSkipulags- og umhverfisnefnd - 18. fundur - 18.07.2017
Kemâl Erbas óskar eftir því fyrir hönd Landsvirkjunar að fá að reisa búnað til þyngdarmælinga á skíðasvæðinu við Reiðarárhnúk. Áætlað er að búnaðurinn standi til loka október 2018. Búnaðurinn samanstendur af litlum gám (2,4x4,9 m²) auk nokkurs ytri búnaðar eins og nánar er sýnt í gögnum. Meðfylgjandi umsókn er lýsing af búnaði ásamt ljósmyndum og afstöðumynd.
Skipulags- og umhverfisnefnd samþykkir uppsetningu búnaðarins.