Breyting á Aðalskipulagi Fljótsdalshéraðs 2008-2018
Málsnúmer 201707002
Vakta málsnúmerSkipulags- og umhverfisnefnd - 18. fundur - 18.07.2017
Fljótsdalshérað leggur fram til kynningar skipulagslýsingu vegna tillögu að breytingu Aðalskipulags Fljótsdalshéraðs 2008-2028 þar sem frístundabyggðarsvæði að Davíðsstöðum er minnkað verulega.
Skipulags- og umhverfisnefnd Norðurþings telur ekki tilefni til að koma á framfæri sjónarmiðum vegna skipulagslýsingarinnar.