Sýslumaður óskar eftir umsögn um rekstrarleyfi fyrir Vökuholt, veiðihús.
Málsnúmer 201706192
Vakta málsnúmerSkipulags- og umhverfisnefnd - 18. fundur - 18.07.2017
Óskað er eftir umsögn vegna veitingar rekstrarleyfis til sölu gistingar í flokki IV í Vökuholti.
Skipulags- og umhverfisnefnd, f.h. Norðurþings, veitir jákvæða umsögn um erindið.