Styrkvegir 2018
Málsnúmer 201710002
Vakta málsnúmerFramkvæmdanefnd - 27. fundur - 11.04.2018
Nú þegar liggja fyrir þrjár umsóknir um styrki frá Vegagerðinni til viðhalds svokallaðra styrkvega fyrir árið 2018.
Er þar um að ræða umsóknir vegna Búrfellsheiðarvegar, veginn um Forvöð og vegslóða í landi Þverár Reykjahverfi.
Fyrir liggur erindi frá ábúendum Undrveggs og Hlíðargerðis í Kelduhverfi um umsókn um styrk til vegar frá Tóvegg að Undirvegg, vegur sem er 3 km að lengd í mjög slæmu standi og þarfnast viðhalds. Þessi vegur er að jörðum þar sem ekki er lengur heilsárs búseta og er hann notaður af sauðfjárbændum, sem reiðleið og einnig af ferðamönnum.
Er þar um að ræða umsóknir vegna Búrfellsheiðarvegar, veginn um Forvöð og vegslóða í landi Þverár Reykjahverfi.
Fyrir liggur erindi frá ábúendum Undrveggs og Hlíðargerðis í Kelduhverfi um umsókn um styrk til vegar frá Tóvegg að Undirvegg, vegur sem er 3 km að lengd í mjög slæmu standi og þarfnast viðhalds. Þessi vegur er að jörðum þar sem ekki er lengur heilsárs búseta og er hann notaður af sauðfjárbændum, sem reiðleið og einnig af ferðamönnum.
Framkvæmda- og þjónustufulltrúa falið að ganga frá umsókninni.