B-gatnagerðargjöld: bráðabirgðaákvæði í lögum fellt úr gildi áramótin 2017/2018
Málsnúmer 201710074
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 230. fundur - 17.10.2017
Frá 1. janúar 1997 hefur verið í gildi ákvæði til bráðabirgða við lög um gatnagerðargjald um heimild sveitarfélaga til að leggja á B-gatnagerðargjald vegna gatna sem voru enn ómalbikaðar á þeim tíma. Þetta bráðabirgðaákvæði hefur ítrekað verið framlengt en nú, 20 árum eftir samþykkt þess liggur fyrir að það lögin falli úr gildi um næstu áramót.
Lagt fram til kynningar.