Nafn á félagsmiðstöð og frístundaheimili
Málsnúmer 201711058
Vakta málsnúmerÆskulýðs- og menningarnefnd - 14. fundur - 14.11.2017
Nýverið flutti frístund og félagsmiðstöð úr húsi sem í daglegu tali er nefnt ,,Tún".
Taka þarf ákvörðun um hvort gera eigi breytingar á nafni félagsmiðstöðvar og frístundar.
Formaður íþróttafélagsins Völsungs hefur óskað eftir því að efri hæð íþróttahallarinnar haldi nafninu ,,Grænatorg" sem Völsungur hefur gefur svæðinu.
Taka þarf ákvörðun um hvort gera eigi breytingar á nafni félagsmiðstöðvar og frístundar.
Formaður íþróttafélagsins Völsungs hefur óskað eftir því að efri hæð íþróttahallarinnar haldi nafninu ,,Grænatorg" sem Völsungur hefur gefur svæðinu.
Efri hæð íþróttahallarinnar mun áfram ganga undir nafninu Grænatorg.
Félagsmiðstöðin á Húsavík mun ganga undir nafninu Tún enda nafnið búið að festast við starfsemina á Húsavík.
Í daglegu tali verður talað um ,,Frístund" burt séð frá því hvar starfsemin er til húsa.