Rekstur íþróttamiðstöðvarinnar á Raufarhöfn
Málsnúmer 201712016
Vakta málsnúmerÆskulýðs- og menningarnefnd - 16. fundur - 12.12.2017
AG Þjálfun/AG Briem sem hyggst opna líkamsrækt í íþróttamiðstöðinni á Raufarhöfn óskar eftir viðræðum við Norðurþing um að taka að sér umsjón íþróttamiðstöðvarinnar.
Æskulýðs- og menningarnefnd - 17. fundur - 09.01.2018
AG Briem ehf hafa átt í viðræðum við Norðurþing um að taka að sér rekstur Íþróttamiðstöðvarinnar á Raufarhöfn og tjaldsvæðisins á Raufarhöfn.
Fyrir nefndinni liggja samningsdrög til umfjöllunar.
Fyrir nefndinni liggja samningsdrög til umfjöllunar.
Æskulýðs- og menningarnefnd samþykkir að ganga til samninga við AG Briem út frá þeim samningsdrögum sem liggja fyrir nefndinni.
Íþrótta- og tómstundafulltrúa er falið að ganga frá samningnum og kynna endanlegan samning fyrir nefndinni í febrúar.
Íþrótta- og tómstundafulltrúa er falið að ganga frá samningnum og kynna endanlegan samning fyrir nefndinni í febrúar.
Æskulýðs- og menningarnefnd - 19. fundur - 12.02.2018
Til kynningar var leigusamningur Norðurþings og AG Briem varðandi íþróttamiðstöðina á Raufarhöfn.
Lagt fram til kynningar.
Málinu er frestað til næsta fundar.