Æskulýðs- og menningarnefnd
Dagskrá
1.Afreks- og viðurkenningarsjóður Norðurþings 2017
Málsnúmer 201711059Vakta málsnúmer
Auglýst var eftir umsóknum í Afreks- og viðurkenningarsjóð Norðurþings árið 2017. Auglýst var í staðarmiðlum og á heimasíðu Norðurþings í desember 2017 og í janúar 2018. Umsóknarfrestur var til 5. janúar 2017
Reglur sjóðsins má finna inná heimasíðu Norðurþings undir, stjórnsýsla/skjöl og útgefið efni/reglur og samþykktir/
Fimm umsóknir bárust í sjóðinn og voru eftirfarandi:
- Völsungur - Blakdeild/landsliðsverkefni Arney Kjartansdóttir
- Völsungur - Blakdeild / Vegna fyrirhugaðar valgreinar í blaki í Borgarhólsskóla
- Völsungur - Knattspyrnudeild / vegna menntunar þjálfara
- Völsungur - Knattspyrnudeild / vegna afrekslínu FSH og Völsungs.
- Skotfélag Húsavíkur - Gylfi Sigurðsson / vegna keppni og æfinga
Reglur sjóðsins má finna inná heimasíðu Norðurþings undir, stjórnsýsla/skjöl og útgefið efni/reglur og samþykktir/
Fimm umsóknir bárust í sjóðinn og voru eftirfarandi:
- Völsungur - Blakdeild/landsliðsverkefni Arney Kjartansdóttir
- Völsungur - Blakdeild / Vegna fyrirhugaðar valgreinar í blaki í Borgarhólsskóla
- Völsungur - Knattspyrnudeild / vegna menntunar þjálfara
- Völsungur - Knattspyrnudeild / vegna afrekslínu FSH og Völsungs.
- Skotfélag Húsavíkur - Gylfi Sigurðsson / vegna keppni og æfinga
2.Zumba námskeið á Húsavík
Málsnúmer 201801023Vakta málsnúmer
Jóhanna Svava Sigurðardóttir sækir um afnot af sal íþróttahallarinnar á Húsavík án endurgjalds vegna krakkazumba í febrúar og hyggst hún halda zumba bleikan zumbatíma þar sem allur ágóði rennur til Krabbameinsfélagsins.
Æskulýðs- og menningarnefnd samþykkir erindið.
3.Samningamál Grana og Norðurþings 2017-
Málsnúmer 201801022Vakta málsnúmer
Lagður fram til kynningar ársreikningur Hestamannafélagsins Grana vegna rekstrarársins 2016.
Einnig sækir félagið um starfsstyrk vegna ársins 2017.
Einnig sækir félagið um starfsstyrk vegna ársins 2017.
Æskulýðs- og menningarnefnd samþykkir að styrkja Grana um 600.000 kr vegna starfsársins 2017 eins og gert var ráð fyrir í fjárhagsáætlun ársins 2017.
Nefndin hvetur félagið til að hefja viðræður við Norðurþing um gerð styrktar- og samstarfssamnings.
Nefndin hvetur félagið til að hefja viðræður við Norðurþing um gerð styrktar- og samstarfssamnings.
4.Þorrablót á Kópasker
Málsnúmer 201801031Vakta málsnúmer
Björn Víkingur Björnsson fyrir hönd Þorrablótsnefndar á Kópaskeri óskar eftir því að fá afnot af íþróttahúsinu á Kópaskeri.
Jafnframt er óskað eftir því að leiga verði ekki innheimt vegna viðburðarinns.
Jafnframt er óskað eftir því að leiga verði ekki innheimt vegna viðburðarinns.
Æskulýðs- og menningarnefnd samþykkir erindið.
5.Gjaldtaka á skíðagöngusvæði á Reykjaheiði
Málsnúmer 201801024Vakta málsnúmer
Skíðagönguspor er reglulega troðið uppá Reykjaheiði ofan Húsavíkur.
Forsvarsmenn Skíðagöngudeildar Völsungs hafa óskað eftir því við Íþrótta- og tómstundafulltrúa að tekin verði upp gjaldtaka á svæðinu. Með vægri gjaldtöku gætu skíðagöngumenn sýnt fram á það að þeir kunna að meta framlag Norðurþings að troða spor reglulega. Einnig væri þá hægt að áætla fjölda fólks sem notar svæðið reglulega.
Forsvarsmenn Skíðagöngudeildar Völsungs hafa óskað eftir því við Íþrótta- og tómstundafulltrúa að tekin verði upp gjaldtaka á svæðinu. Með vægri gjaldtöku gætu skíðagöngumenn sýnt fram á það að þeir kunna að meta framlag Norðurþings að troða spor reglulega. Einnig væri þá hægt að áætla fjölda fólks sem notar svæðið reglulega.
Æskulýðs- og menningarnefnd tekur vel í þá ósk skíðagöngudeildar að tekið verði við frjálsum framlögum frá skíðagöngumönnum sem nota aðstöðuna.
Til viðmiðunar er eftirfarandi gjald
Stakt skipti = 500 kr
Árskort = 10.000
Leiðbeiningarskilti verður komið fyrir uppá Reykjaheiði og á vef Norðurþings.
Til viðmiðunar er eftirfarandi gjald
Stakt skipti = 500 kr
Árskort = 10.000
Leiðbeiningarskilti verður komið fyrir uppá Reykjaheiði og á vef Norðurþings.
6.Rekstur íþróttamiðstöðvarinnar á Raufarhöfn
Málsnúmer 201712016Vakta málsnúmer
AG Briem ehf hafa átt í viðræðum við Norðurþing um að taka að sér rekstur Íþróttamiðstöðvarinnar á Raufarhöfn og tjaldsvæðisins á Raufarhöfn.
Fyrir nefndinni liggja samningsdrög til umfjöllunar.
Fyrir nefndinni liggja samningsdrög til umfjöllunar.
Æskulýðs- og menningarnefnd samþykkir að ganga til samninga við AG Briem út frá þeim samningsdrögum sem liggja fyrir nefndinni.
Íþrótta- og tómstundafulltrúa er falið að ganga frá samningnum og kynna endanlegan samning fyrir nefndinni í febrúar.
Íþrótta- og tómstundafulltrúa er falið að ganga frá samningnum og kynna endanlegan samning fyrir nefndinni í febrúar.
7.Frístundarstyrkir ungmenna í Norðurþingi
Málsnúmer 201709039Vakta málsnúmer
Fyrir nefndinni liggja drög að reglum um frístundastyrki í Norðurþingi.
Æskulýðs- og menningarnefnd samþykkir eftirfarandi reglur um frístundarstyrki og vísar þeim til samþykktar í sveitarstjórn Norðurþings.
Reglur um frístundastyrki Norðurþings
Íþróttafélög/félagasamtök/stofnanir gera samning við Norðurþing um frístundastyrk.
Frístundastyrkir Norðurþings - Reglur og skilyrði
1. Markmið og tilgangur frístundastyrkja
- Meginmarkmið frístundastyrkja er að öll börn og unglingar í Norðurþingi geti tekið þátt í uppbyggilegu frístundastarfi óháð efnahag eða félagslegum aðstæðum.
- Með frístundastyrknum má greiða að hluta fyrir íþrótta-, lista- og tómstundastarfsemi, á vegum félaga, samtaka og stofnana í Norðurþingi. .
- Frístundastyrkurinn eykur jöfnuð í samfélaginu og fjölbreytileika í iðkun íþrótta- lista- og tómstundastarfsemi.
2. Skilyrði fyrir veitingu frístundastyrkja
- Að iðkandi/styrkþegi eigi lögheimili í Norðurþingi eða stundi nám í einhverjum af grunnskólum Norðurþings.
- Að félagið/stofnunin sem nýtur greiðslunnar hafi lögheimili í Norðurþingi F og hafi gert samning um endurgreiðslu frístundastyrkja við Norðurþing.
- Að styrkþegi sé á aldrinum 4 - 18 ára miðað við fæðingarár (2001-2014).
- Að um skipulagt starf/kennslu/þjálfun sé að ræða.
- Að ekki verði óeðlilegar hækkanir á kostnaði við iðkun og æfingagjöldum.
- Styrkur getur aldrei orðið hærri en þátttöku- eða æfingagjald viðkomandi íþrótta- eða tómstundagreinar.
3. Reglur um notkun frístundastyrkja
- Styrkurinn veitir foreldrum og forráðamönnum rétt til að ráðstafa ákveðinni upphæð á ári fyrir hvert barn. Skal sú upphæð ákveðin við gerð fjárhagsáætlunar ár hvert.
Fyrir árið 2018 er upphæðin kr. 6.000.
- Notkun styrksins fer fram í gegnum rafrænt skráningarkerfi Norðurþings eða viðkomandi félags.
- Með styrknum má greiða fyrir skipulagt frístundastarf í Norðurþingi hjá félagi/stofnun sem gert hefur samning við sveitarfélagið um notkun frístundastyrkja. Þetta á t.d. við um starfsemi viðurkenndra íþróttafélaga, æskulýðsfélaga, nám við tónlistarskóla, og fl. Yfirlit yfir samstarfsfélög og stofnanir má finna á heimasíðu Norðurþings.
- Þegar foreldri eða forráðamaður hefur ráðstafað styrk til félags þá er ekki hægt að endurgreiða eða bakfæra.
- Ráðstöfunarréttur fellur niður uppfylli barn ekki lengur skilyrði samkvæmt lið 2.
4. Framkvæmd skráningar og uppgjörs frístundastyrkja
- Hvert félag/stofnun skal gera samning við Norðurþing, ætli það að taka þátt í frístundarstyrkjakerfinu.
- Þar kemur fram nafn félags/stofnunar og um hvaða frístundastarf er að ræða.
5. Sérstakar aðstæður
- Vafamál eru tekin sérstaklega til umfjöllunar af Íþrótta- og tómstundafulltrúa og formanni æskulýðs- og menningarnefndar.
6. Reglur þessar verða endurskoðaðar eins oft og þurfa þykir.
Næsta endurskoðun skal fara fram eigi síðar en við gerð fjárhagsáætlunar haustið 2018.
Reglur um frístundastyrki Norðurþings
Íþróttafélög/félagasamtök/stofnanir gera samning við Norðurþing um frístundastyrk.
Frístundastyrkir Norðurþings - Reglur og skilyrði
1. Markmið og tilgangur frístundastyrkja
- Meginmarkmið frístundastyrkja er að öll börn og unglingar í Norðurþingi geti tekið þátt í uppbyggilegu frístundastarfi óháð efnahag eða félagslegum aðstæðum.
- Með frístundastyrknum má greiða að hluta fyrir íþrótta-, lista- og tómstundastarfsemi, á vegum félaga, samtaka og stofnana í Norðurþingi. .
- Frístundastyrkurinn eykur jöfnuð í samfélaginu og fjölbreytileika í iðkun íþrótta- lista- og tómstundastarfsemi.
2. Skilyrði fyrir veitingu frístundastyrkja
- Að iðkandi/styrkþegi eigi lögheimili í Norðurþingi eða stundi nám í einhverjum af grunnskólum Norðurþings.
- Að félagið/stofnunin sem nýtur greiðslunnar hafi lögheimili í Norðurþingi F og hafi gert samning um endurgreiðslu frístundastyrkja við Norðurþing.
- Að styrkþegi sé á aldrinum 4 - 18 ára miðað við fæðingarár (2001-2014).
- Að um skipulagt starf/kennslu/þjálfun sé að ræða.
- Að ekki verði óeðlilegar hækkanir á kostnaði við iðkun og æfingagjöldum.
- Styrkur getur aldrei orðið hærri en þátttöku- eða æfingagjald viðkomandi íþrótta- eða tómstundagreinar.
3. Reglur um notkun frístundastyrkja
- Styrkurinn veitir foreldrum og forráðamönnum rétt til að ráðstafa ákveðinni upphæð á ári fyrir hvert barn. Skal sú upphæð ákveðin við gerð fjárhagsáætlunar ár hvert.
Fyrir árið 2018 er upphæðin kr. 6.000.
- Notkun styrksins fer fram í gegnum rafrænt skráningarkerfi Norðurþings eða viðkomandi félags.
- Með styrknum má greiða fyrir skipulagt frístundastarf í Norðurþingi hjá félagi/stofnun sem gert hefur samning við sveitarfélagið um notkun frístundastyrkja. Þetta á t.d. við um starfsemi viðurkenndra íþróttafélaga, æskulýðsfélaga, nám við tónlistarskóla, og fl. Yfirlit yfir samstarfsfélög og stofnanir má finna á heimasíðu Norðurþings.
- Þegar foreldri eða forráðamaður hefur ráðstafað styrk til félags þá er ekki hægt að endurgreiða eða bakfæra.
- Ráðstöfunarréttur fellur niður uppfylli barn ekki lengur skilyrði samkvæmt lið 2.
4. Framkvæmd skráningar og uppgjörs frístundastyrkja
- Hvert félag/stofnun skal gera samning við Norðurþing, ætli það að taka þátt í frístundarstyrkjakerfinu.
- Þar kemur fram nafn félags/stofnunar og um hvaða frístundastarf er að ræða.
5. Sérstakar aðstæður
- Vafamál eru tekin sérstaklega til umfjöllunar af Íþrótta- og tómstundafulltrúa og formanni æskulýðs- og menningarnefndar.
6. Reglur þessar verða endurskoðaðar eins oft og þurfa þykir.
Næsta endurskoðun skal fara fram eigi síðar en við gerð fjárhagsáætlunar haustið 2018.
8.Norðurþing - Heilsueflandi samfélag
Málsnúmer 201712041Vakta málsnúmer
Um er að ræða mál sem tekið var fyrir á 76.fundi Sveitarstjórnar Norðurþings.
Bókun Sveitarstjórnar var eftirfarandi: Sveitarstjórn tekur jákvætt í málið og felur æskulýðs- og menningarnefnd að vinna málið og leggja fyrir sveitarstjórn að nýju.
Bókun Sveitarstjórnar var eftirfarandi: Sveitarstjórn tekur jákvætt í málið og felur æskulýðs- og menningarnefnd að vinna málið og leggja fyrir sveitarstjórn að nýju.
Æskulýðs- og menningarnefnd telur mikilvægt að hefja vinnu við að gerast Heilsueflandi samfélag og leggur til að Sveitarstjórn Norðurþings sæki formlega um aðild að verkefninu.
Skipaður verði stýrihópur sem í sitja; Sveitarstjóri Norðurþings, Íþrótta- og tómstundafulltrúi Norðurþings og Fræðslufulltrúi Norðurþings sem munu leiða verkefnið fyrsta árið.
Málinu er vísað til Sveitarstjórnar Norðurþings.
Skipaður verði stýrihópur sem í sitja; Sveitarstjóri Norðurþings, Íþrótta- og tómstundafulltrúi Norðurþings og Fræðslufulltrúi Norðurþings sem munu leiða verkefnið fyrsta árið.
Málinu er vísað til Sveitarstjórnar Norðurþings.
9.Mærudagar 2018
Málsnúmer 201801036Vakta málsnúmer
Búið er að auglýsa eftir framkvæmdaraðila á Mærudögum 2018. Engar umsóknir bárust en umsóknarfrestur rann út nú í byrjun janúar.
Æskulýðs- og menningarnefnd leggur til að frestur verði framlengdur fram að 5.febrúar næstkomandi.
Auglýst verður eftir áhugasömum aðilum á landsvísu.
Auglýst verður eftir áhugasömum aðilum á landsvísu.
Fundi slitið - kl. 19:30.
- Völsungur - Blakdeild/landsliðsverkefni Arney Kjartansdóttir
165.000 kr
Eftirfandi umsóknum var synjað þar sem þær uppfylltu ekki reglur sjóðsins:
- Völsungur - Blakdeild / Vegna fyrirhugaðar valgreinar í blaki í Borgarhólsskóla
- Völsungur - Knattspyrnudeild / vegna menntunar þjálfara
- Völsungur - Knattspyrnudeild / vegna afrekslínu FSH og Völsungs
- Skotfélag Húsavíkur - Gylfi Sigurðsson / vegna keppni og æfinga