Samningamál Grana og Norðurþings 2017-
Málsnúmer 201801022
Vakta málsnúmerÆskulýðs- og menningarnefnd - 17. fundur - 09.01.2018
Lagður fram til kynningar ársreikningur Hestamannafélagsins Grana vegna rekstrarársins 2016.
Einnig sækir félagið um starfsstyrk vegna ársins 2017.
Einnig sækir félagið um starfsstyrk vegna ársins 2017.
Æskulýðs- og menningarnefnd - 20. fundur - 15.03.2018
Fyrir nefndinni liggur erindi frá Hestamannafélaginu Grana um gerð langtímasamnings við Norðurþing.
Æskulýðs- og menningarnefnd samþykkir að styrkja Hestamannafélagið Grana um 650 þúsund á ári.
Nefndin felur íþrótta- og tómstundafulltrúa að vinna samning til þriggja ára við félagið.
Nefndin felur íþrótta- og tómstundafulltrúa að vinna samning til þriggja ára við félagið.
Nefndin hvetur félagið til að hefja viðræður við Norðurþing um gerð styrktar- og samstarfssamnings.