Skólaþjónusta - Samningur um skólaþjónustu
Málsnúmer 201801114
Vakta málsnúmerFræðslunefnd - 23. fundur - 14.02.2018
Fyrir fræðslunefnd liggja drög að þjónustusamningi um að Norðurþing sinni áfram skóla- og sérfræðiþjónustu fyrir sveitarfélögin Svalbarðshrepp, Langanesbyggð, Tjörneshrepp og Skútustaðahrepp.
Fræðslufulltrúi kynnti drögin. Fræðslunefnd felur fræðslufulltrúa að vinna málið áfram.
Fjölskylduráð - 84. fundur - 22.02.2021
Lagður er fram til samþykktar samningur um skólaþjónustu við Svalbarðshrepp, Langanesbyggð, Tjörneshrepp og Skútustaðahrepp.
Fjölskylduráð samþykkir framlagaðan samning um skólaþjónustu við Svalbarðshrepp, Langanesbyggð, Tjörneshrepp og Skútustaðahrepps og vísar honum til staðfestingar í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn Norðurþings - 111. fundur - 16.03.2021
Á 84. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað;
Fjölskylduráð samþykkir framlagaðan samning um skólaþjónustu við Svalbarðshrepp, Langanesbyggð, Tjörneshrepp og Skútustaðahrepps og vísar honum til staðfestingar í sveitarstjórn.
Fjölskylduráð samþykkir framlagaðan samning um skólaþjónustu við Svalbarðshrepp, Langanesbyggð, Tjörneshrepp og Skútustaðahrepps og vísar honum til staðfestingar í sveitarstjórn.
Til máls tóku; Hjálmar og Kolbrún Ada.
Samþykkt samhljóða.
Samþykkt samhljóða.
Fjölskylduráð - 163. fundur - 03.10.2023
Á 33. fundi sveitarstjórnar Þingeyjarsveitar var fært til bókar undir 9. lið.
"Í ljósi samræmingar þjónustu í skólum sveitarfélagsins felur sveitarstjórn sveitarstjóra að segja upp samningi um samvinnu sveitarfélaga á sviði skóla- og sérfræðiþjónustu leik- og grunnskóla við Norðurþing."
"Í ljósi samræmingar þjónustu í skólum sveitarfélagsins felur sveitarstjórn sveitarstjóra að segja upp samningi um samvinnu sveitarfélaga á sviði skóla- og sérfræðiþjónustu leik- og grunnskóla við Norðurþing."
Lagt fram til kynningar.