Umhverfis- og auðlindaráðuneyti: Samráð 34/2018 mál,Drög að breytingum á reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð um atvinnutengda starfsemi innan þjóðgarðsins og leyfisveitingar
Málsnúmer 201803064
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 246. fundur - 16.03.2018
Umhverfis- og auðlindaráðuneytið kynnir til samráðs drög að breytingu á reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð. Samráðið stendur yfir til 9. apríl.
Lagt fram til kynningar.