Uppbygging á minningarreit um skáldkonuna "Huldu" Unni Benediktsdóttur Bjarklind.
Málsnúmer 201804078
Vakta málsnúmerFramkvæmdanefnd - 27. fundur - 11.04.2018
Fyrir liggur erindi frá áhugahópi um reit til minningar um Unni Benediktsdóttur Bjarklind, eða Huldu skáldkonu sem bjó hér á Húsavík í 30 ár.
Fyrir framkvæmdanefnd liggur að taka afstöðu til þess hvort og þá hvar minningarreiturinn verður staðsettur.
Fyrir framkvæmdanefnd liggur að taka afstöðu til þess hvort og þá hvar minningarreiturinn verður staðsettur.
Tekið verður tillit til þess við hönnun svæðisins.