Tjaldsvæði á Kópaskeri og Raufarhöfn
Málsnúmer 201804107
Vakta málsnúmerÆskulýðs- og menningarnefnd - 21. fundur - 17.04.2018
Fyrir Æskulýðs- og mennigarnefnd liggur minnisblað frá Íþrótta- og tómstundafulltrúa um tjaldsvæðin á Kópaskeri og á Raufarhöfn.
Framkvæmdanefnd - 28. fundur - 09.05.2018
Á 21. fundi Æskulýðs- og menningarnefnd var eftirfarandi bókað;
Æskulýðs- og menningarnefnd telur að brýnt sé að fjölga rafmagnstenglum og bæta aðgengi fyrir aftanívagna á tjaldsvæðunum á Raufarhöfn og á Kópaskeri.
Jafnframt þarf að huga að endurnýjun eða endurbótum á aðstöðuhúsum á Raufarhöfn.
Málinu er vísað til framkvæmdanefndar.
Æskulýðs- og menningarnefnd telur að brýnt sé að fjölga rafmagnstenglum og bæta aðgengi fyrir aftanívagna á tjaldsvæðunum á Raufarhöfn og á Kópaskeri.
Jafnframt þarf að huga að endurnýjun eða endurbótum á aðstöðuhúsum á Raufarhöfn.
Málinu er vísað til framkvæmdanefndar.
Framkvæmdanefnd felur framkvæmda- og þjónustufulltrúa að taka saman kostnað við að fjölga rafmagnstenglum á tjaldsvæðum á Kópaskeri og Raufarhöfn.
Jafnframt þarf að huga að endurnýjun eða endurbótum á aðstöðuhúsum á Raufarhöfn.
Málinu er vísað til framkvæmdanefndar.