Hækkun gjaldskrár Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs
Málsnúmer 201804123
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 249. fundur - 20.04.2018
Fyrir byggðarráði liggur erindi frá stjórn Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs hf. um breytingu á gjaldskrá hitaveitunnar en skv 3. grein reglugerðar nr. 261/2003 fyrir Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs hf. skal haft samráð við sveitarstjórn vegna gjaldskrárbreytinga.
Byggðarráð vísar erindinu til sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn Norðurþings - 80. fundur - 24.04.2018
Á fundi í stjórn Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs hf 10. apríl sl . var eftirfarandi bókun samþykkt. „Stjórn Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs hf samþykkir tillögu um hækkun gjaldskrá veitunnar um 2,25% frá gildandi gjaldskrá, er það í samræmi við hækkun vísitölu neysluverðs frá 1. apríl 2017 til 1. apríl 2018“ Samkv. 3. grein reglugerðar nr 261/2003 fyrir Hitaveitu Öxarfjarðarhéraðs hf skal haft samráð við sveitarstjórn vegna gjaldskrárbreytinga. Síðasta gjaldskrárbreyting tók gildi 1. júní 2017
Á 249. fundi byggðarráðs Norðurþings var eftirfarandi bókað;
Byggðarráð vísar erindinu til sveitarstjórnar.
Á 249. fundi byggðarráðs Norðurþings var eftirfarandi bókað;
Byggðarráð vísar erindinu til sveitarstjórnar.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi gjaldskrá.