Umsókn um stöðuleyfi fyrir gám á Röndinni á Kópaskeri.
Málsnúmer 201809101
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 10. fundur - 02.10.2018
Með tölvupósti dagsettum 21. september sækir Haukur Marinósson um stöðuleyfi fyrir gám á Röndinni á Kópaskeri.
Skipulags- og framkvæmdaráð frestar afgreiðslu umsókna stöðuleyfa. Jafnframt vísar ráðið málinu til næsta íbúafundar hverfisráðs Öxarfjarðar og kallar eftir áliti fundar og annarra hagsmunaaðila varðandi notkun og umgengni á Röndinni á Kópaskeri.