Skólamötuneyti - Gjaldskrár 2019
Málsnúmer 201810039
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 8. fundur - 15.10.2018
Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar gjaldskrá skólamötuneyta í Norðurþingi 2019. Lögð er til 2,9% hækkun gjaldskrár mötuneytis Borgarhólsskóla, 5% hækkun gjaldskrár mötuneytis Öxarfjarðarskóla og 50 krónu hækkun gjaldskrár mötuneytis Grunnskóla Raufarhafnar vegna aukinnar þjónustu.
Sveitarstjórn Norðurþings - 87. fundur - 13.12.2018
Á 8. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað:
Gjaldskrá skólamötuneyta í Norðurþingi 2019
Borgarhólsskóli kr. 499
Grunnskóli Raufarhafnar kr. 450
Öxarfjarðarskóli
Nemendur grunnskóla kr. 636
Nemendur leikskóla kr. 498
Fæðisgjöld í Grunnskólanum á Raufarhöfn og Öxarfjarðarskóla eru reiknuð út frá hráefniskostnaði hverju sinni.
Í Borgarhólsskóla fá nemendur morgunverð, ávaxtastund og hádegisverð
Í Grunnskóla Raufarhafnar fá nemendur morgun- og hádegisverð
Í Öxarfjarðarskóla fá nemendur morgun- og hádegisverð og síðdegishressingu.
Fjölskylduráð samþykkir samhljóða að visa gjaldskránni til staðfestingar í sveitarstjórn.
Gjaldskráin tekur gildi 1. janúar 2019
Gjaldskrá skólamötuneyta í Norðurþingi 2019
Borgarhólsskóli kr. 499
Grunnskóli Raufarhafnar kr. 450
Öxarfjarðarskóli
Nemendur grunnskóla kr. 636
Nemendur leikskóla kr. 498
Fæðisgjöld í Grunnskólanum á Raufarhöfn og Öxarfjarðarskóla eru reiknuð út frá hráefniskostnaði hverju sinni.
Í Borgarhólsskóla fá nemendur morgunverð, ávaxtastund og hádegisverð
Í Grunnskóla Raufarhafnar fá nemendur morgun- og hádegisverð
Í Öxarfjarðarskóla fá nemendur morgun- og hádegisverð og síðdegishressingu.
Fjölskylduráð samþykkir samhljóða að visa gjaldskránni til staðfestingar í sveitarstjórn.
Gjaldskráin tekur gildi 1. janúar 2019
Til máls tóku: Guðbjartur og Kristján.
Sveitarstjórn samþykkir framlagða gjaldskrá skólamötuneyta í Norðurþingi 2019 með atkvæðum Bergs, Heiðbjartar, Hjálmars, Hrundar, Kolbrúnar Ödu, Kristjáns, Silju og Örlygs.
Guðbjartur situr hjá.
Sveitarstjórn samþykkir framlagða gjaldskrá skólamötuneyta í Norðurþingi 2019 með atkvæðum Bergs, Heiðbjartar, Hjálmars, Hrundar, Kolbrúnar Ödu, Kristjáns, Silju og Örlygs.
Guðbjartur situr hjá.
Borgarhólsskóli kr. 499
Grunnskóli Raufarhafnar kr. 450
Öxarfjarðarskóli
Nemendur grunnskóla kr. 636
Nemendur leikskóla kr. 498
Fæðisgjöld í Grunnskólanum á Raufarhöfn og Öxarfjarðarskóla eru reiknuð út frá hráefniskostnaði hverju sinni.
Í Borgarhólsskóla fá nemendur morgunverð, ávaxtastund og hádegisverð
Í Grunnskóla Raufarhafnar fá nemendur morgun- og hádegisverð
Í Öxarfjarðarskóla fá nemendur morgun- og hádegisverð og síðdegishressingu.
Fjölskylduráð samþykkir samhljóða að visa gjaldskránni til staðfestingar í sveitarstjórn.