Fyrirspurn um launakostnað stjórnenda í stjórnsýslu Norðurþings
Málsnúmer 201810142
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 271. fundur - 08.11.2018
Guðbjartur Ellert Jónsson hefur lagt fram fyrirspurn um launakostnað stjórnenda í stjórnsýslu Norðurþings. Sæl
Ég óska eftir að eftirfarandi upplýsingar verði teknar saman og lagðar fyrir byggðaráð.
Þær upplýsingar sem óskað er eftir eru;
Launakostnaður stjórnenda stjórnsýslu Norðurþings. Um er að ræða fjármálastjóra, stjórnendur í fjölskylduráði þ.e. félagsmálastjóra, íþrótta og æskulýðsfullrúa og skólafulltrúa. Í framkvæmdaráði eru það skipulags- og byggingafulltrúi, framkvæmda- og þjónustufulltrúi ásamt Hafnastjóra. Að lokum er það garðyrkju- og umhverfisstjóri.
Laun og launakostnaður á mánuði ásamt samanteknum launakostnaðu síðustu 9 til 10 mánuði.
Ég óska eftir að eftirfarandi upplýsingar verði teknar saman og lagðar fyrir byggðaráð.
Þær upplýsingar sem óskað er eftir eru;
Launakostnaður stjórnenda stjórnsýslu Norðurþings. Um er að ræða fjármálastjóra, stjórnendur í fjölskylduráði þ.e. félagsmálastjóra, íþrótta og æskulýðsfullrúa og skólafulltrúa. Í framkvæmdaráði eru það skipulags- og byggingafulltrúi, framkvæmda- og þjónustufulltrúi ásamt Hafnastjóra. Að lokum er það garðyrkju- og umhverfisstjóri.
Laun og launakostnaður á mánuði ásamt samanteknum launakostnaðu síðustu 9 til 10 mánuði.
Lagt fram til kynningar.