Fyrirspurn um samninga vegna Höfða 24c og Fiskifjöru 1
Málsnúmer 201811005
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 271. fundur - 08.11.2018
Guðbjartur Ellert Jónsson hefur óskað eftir upplýsingum um samninga sveitarfélagsins vegna sölu á Höfða 24c sem er sameign Norðurþings og Leikfélags Húsavíkur og samning um kaup á iðnaðarbili í nýju skemmunni sunnan rækjunnar ásamt samningi um breytingu/innréttingu á þeirri eign.
Nánar tiltekið er óskað eftir:
1. Kynningu á sölusamningi vegna Höfða 24c. - hvernig stendur hann.
2. Kynning á kaupsamningi um nýja rýmið sunnan rækjunnar.
3. Hvert var kostnaðarmatið við innréttingu á nýja bilinu og í hver er raunkostnaðurinn.
Ketill Gauti Árnason kemur á fundinn og gerir grein fyrir málinu.
Nánar tiltekið er óskað eftir:
1. Kynningu á sölusamningi vegna Höfða 24c. - hvernig stendur hann.
2. Kynning á kaupsamningi um nýja rýmið sunnan rækjunnar.
3. Hvert var kostnaðarmatið við innréttingu á nýja bilinu og í hver er raunkostnaðurinn.
Ketill Gauti Árnason kemur á fundinn og gerir grein fyrir málinu.
Lagt fram til kynningar.