Umsókn um stofnun nýrrar lóðar út úr Oddsstöðum
Málsnúmer 201903001
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 25. fundur - 05.03.2019
Landeigendur Oddsstaða á Melrakkasléttu óska eftir samþykki fyrir stofnun 1,31 ha lóðar undir gamla íbúðarhúsinu að Oddsstöðum. Fyrir liggur hnitsettur lóðaruppdráttur. Ný lóð fái heitið Oddsstaðir 2.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að stofnun lóðarinnar og nafn hennar verði samþykkt.
Sveitarstjórn Norðurþings - 90. fundur - 19.03.2019
Landeigendur Oddsstaða á Melrakkasléttu óska eftir samþykki fyrir stofnun 1,31 ha lóðar undir gamla íbúðarhúsinu að Oddsstöðum. Fyrir liggur hnitsettur lóðaruppdráttur. Ný lóð fái heitið Oddsstaðir 2.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að stofnun lóðarinnar og nafn hennar verði samþykkt.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að stofnun lóðarinnar og nafn hennar verði samþykkt.
Sveitarstjórn samþykkir samhljóða tillögu skipulags- og framkvæmdaráðs.