Lýðheilsuvísar 2019
Málsnúmer 201906033
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 37. fundur - 24.06.2019
Fyrir Fjölskylduráði liggja til kynningar lýðheilsuvísar 2019 sem Embætti landlæknis gefur út.
Lýðheilsuvísum er ætlað að auðvelda sveitarfélögum og heilbrigðisþjónustu að greina stöðuna í sínu umdæmi, finna styrkleika og veikleika og skilja þarfir íbúanna þannig að þau geti unnið saman að því að bæta heilsu og líðan.
Einnig má nálgast mælaborð lýðsheilsu sem er brotið niður á 9 fjölmennustu sveitarfélög landsins.
Um er að ræða upplýsingar sem eru öllum aðgengilegar inná vef landlæknis.
Lýðheilsuvísum er ætlað að auðvelda sveitarfélögum og heilbrigðisþjónustu að greina stöðuna í sínu umdæmi, finna styrkleika og veikleika og skilja þarfir íbúanna þannig að þau geti unnið saman að því að bæta heilsu og líðan.
Einnig má nálgast mælaborð lýðsheilsu sem er brotið niður á 9 fjölmennustu sveitarfélög landsins.
Um er að ræða upplýsingar sem eru öllum aðgengilegar inná vef landlæknis.
Lagt fram til kynningar.