Sýslumaðurinn á Norðurlandi eystra óskar eftir umsögn um rekstrarleyfi fyrir Skerjakollu ehf.
Málsnúmer 201906052
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 36. fundur - 25.06.2019
Sýslumaður á Norðurlandi eystra óskar umsagnar Norðurþings um rekstrarleyfi til umfangslítilla áfengisveitinga að Bakkagötu 10 á Kópaskeri.
Skipulags- og framkvæmdaráð felur skipulags- og byggingarfulltrúa að veita jákvæða umsögn um erindið.