Styrkbeiðni til Norðurþings vegna menningar- og Hrútadaga á Raufarhöfn 2019.
Málsnúmer 201908038
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 299. fundur - 22.08.2019
Fyrir hönd menningardaganefndar á Raufarhöfn óska ég eftir styrk til að halda hátíðina í ár.
Menningardagar eru yfir 8 daga tímabil líkt og síðustu ár og enda á Hrútadeginum 5. október
Í ár stefnum við á mjög metnaðarfulla dagskrá með flottum og fjölbeittum viðburðum alla dagana.
Í ár bjóðum við uppá tónleika, spilakvöld, súpukvöld, kaffihlaðborð, hrútadaginn sjálfan auðvitað og fl. Einnig ætlum við að bjóða uppá fjölmenningarkvöld þar sem við fáum íbúa á staðnum hvort heldur sem er íslendinga eða erlenda íbúa til að bjóða uppá rétt frá sínu heimalandi. Við sjáum fyrir okkur að greiða hráefniskostnað og fá íbúa til að leggja fram sína vinnu.
Norðurþing hefur styrkt menningar og Hrútadaga dyggilega undafarin ár og þökkum við fyrir það. Styrkupphæð sem við óskum eftir frá ykkur núna í ár er 250.000
Menningardagar eru yfir 8 daga tímabil líkt og síðustu ár og enda á Hrútadeginum 5. október
Í ár stefnum við á mjög metnaðarfulla dagskrá með flottum og fjölbeittum viðburðum alla dagana.
Í ár bjóðum við uppá tónleika, spilakvöld, súpukvöld, kaffihlaðborð, hrútadaginn sjálfan auðvitað og fl. Einnig ætlum við að bjóða uppá fjölmenningarkvöld þar sem við fáum íbúa á staðnum hvort heldur sem er íslendinga eða erlenda íbúa til að bjóða uppá rétt frá sínu heimalandi. Við sjáum fyrir okkur að greiða hráefniskostnað og fá íbúa til að leggja fram sína vinnu.
Norðurþing hefur styrkt menningar og Hrútadaga dyggilega undafarin ár og þökkum við fyrir það. Styrkupphæð sem við óskum eftir frá ykkur núna í ár er 250.000
Byggðarráð samþykkir styrk að upphæð 250.000.- kr.