Smávirkjanir í Þingeyjarsýslum - Frumúttekt valkosta
Málsnúmer 201908045
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 40. fundur - 13.08.2019
Verkfræðistofan Efla hefur unnið heildstæða frumúttekt á 30 smávirkjanakostum í Þingeyjarsýslum fyrir Atvinnuþróunarfélag Þingeyinga.
Athugunin fólst í kortlagningu, mati á vatnasviði virkjunarkosta, helstu kennistærðum virkjunar, líklegum umhverfisáhrifum og tengingu við dreifikerfið. Stuðst var við fyrri athuganir, rennslismælingar og aðgengilega
kortagrunna og loftmyndir. Einnig voru farnar vettvangsferðir til að meta helstu umhverfisáhrif og aðstæður til mannvirkjagerðar. Virkjunarkostir voru flokkaðir og tillögur að frekari athugunum lagðar fram.
Athugunin fólst í kortlagningu, mati á vatnasviði virkjunarkosta, helstu kennistærðum virkjunar, líklegum umhverfisáhrifum og tengingu við dreifikerfið. Stuðst var við fyrri athuganir, rennslismælingar og aðgengilega
kortagrunna og loftmyndir. Einnig voru farnar vettvangsferðir til að meta helstu umhverfisáhrif og aðstæður til mannvirkjagerðar. Virkjunarkostir voru flokkaðir og tillögur að frekari athugunum lagðar fram.
Lagt fram til kynningar.