Umsókn í lista- og menningarsjóð 2019 - Styrkur til starfsemi Málfundafélags Hugins við MA
Málsnúmer 201909064
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 42. fundur - 23.09.2019
Málfundafélag Hugins við Menntaskólann á Akureyri óska eftir styrk að upphæð 300.000 kr. til að styðja við starfsemi félagsins í vetur.
Fjölskylduráð þakkar fyrir umsóknina en synjar henni.