Kostnaður við vatnsrennibraut við sundlaug Húsavíkur
Málsnúmer 201909093
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 302. fundur - 26.09.2019
Bergur Elías Ágústsson hefur óskað eftir að lagt verði fram yfirlit yfir kostnað við vatnsrennibraut við sundlaug Húsavíkur, óskað er eftir yfirliti yfir allan kostnað frá upphafi til loka verksins.
Heildarkostnaður við vatnsrennibraut við sundlaug Húsavíkur mun liggja fyrir á næstu vikum.