Gjaldskrá hunda- og kattahalds 2020
Málsnúmer 201910031
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 48. fundur - 22.10.2019
Fyrir skipulags- og framkvæmdaráði liggja drög að gjaldskrá Hunda-og kattahalds í Norðurþingi fyrir árið 2020.
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja fyrirliggjandi gjaldskrá sem felur í sér almenna vísitöluhækkun.
Byggðarráð Norðurþings - 307. fundur - 07.11.2019
Fyrir byggðarráði liggja drög að gjaldskrá vegna hunda- og kattahalds fyrir árið 2020.
Lagt fram til kynningar.
Sveitarstjórn Norðurþings - 97. fundur - 04.12.2019
Skipulags- og framkvæmdaráð leggur til við sveitarstjórn að samþykkja fyrirliggjandi gjaldskrá sem felur í sér almenna vísitöluhækkun.
Til máls tóku Silja og Kristján Þór.
Kristján leggur til eftirfarandi breytingartillögu;
Gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald verði óbreytt árið 2020 frá fyrra ári eða 15349 kr fyrir nýskráningu hunda og 3835 kr fyrir ketti.
Samþykkt samhljóða.
Kristján leggur til eftirfarandi breytingartillögu;
Gjaldskrá fyrir hunda- og kattahald verði óbreytt árið 2020 frá fyrra ári eða 15349 kr fyrir nýskráningu hunda og 3835 kr fyrir ketti.
Samþykkt samhljóða.