Framkvæmdaáætlun OH 2020
Málsnúmer 201910089
Vakta málsnúmerOrkuveita Húsavíkur ohf - 197. fundur - 16.10.2019
Til umræðu er framkvæmdaáætlun OH vegna rekstrarársins 2020.
Orkuveita Húsavíkur ohf - 198. fundur - 06.11.2019
2. umræða í stjórn OH um framkvæmdaáætlun félagsins vegna rekstrarársins 2020
Farið var yfir liði vegna framkvæmda, viðhalds og fjárfestinga fyrir rekstrarárið 2020.
Samtals nemur áætluð fjárhæð þessara liða rétt um 200 m.kr.
Á næsta fundi stjórnar verður farið yfir einstaka liði og ákvörðun tekin, sem miðar að því að heildarupphæð endi nærri 150 m.kr.
Samtals nemur áætluð fjárhæð þessara liða rétt um 200 m.kr.
Á næsta fundi stjórnar verður farið yfir einstaka liði og ákvörðun tekin, sem miðar að því að heildarupphæð endi nærri 150 m.kr.
Orkuveita Húsavíkur ohf - 199. fundur - 11.11.2019
Lokaumræða framkvæmda-, viðhalds- og fjárfestingaáætlunar Orkuveitu Húsavíkur ohf, fyrir fjárhagsárið 2020.
Stjórn samþykkir fyrirliggjandi framkvæmdaáætlun fyrir rekstrarárið 2020 að heildarupphæð 150 m.kr.
Helstu framkvæmdir:
1. Reykjaheiðarvegur, útskipti veitulagna (háð ákv. Norðurþings)
2. Veitulagnir frá Bakka um Höfðagöng
3. Endurnýjun stofnlagnar í Reykjahverfi
4. Aðskilnaður yfirborðsvatns úr fráveitukerfi
Helstu framkvæmdir:
1. Reykjaheiðarvegur, útskipti veitulagna (háð ákv. Norðurþings)
2. Veitulagnir frá Bakka um Höfðagöng
3. Endurnýjun stofnlagnar í Reykjahverfi
4. Aðskilnaður yfirborðsvatns úr fráveitukerfi
Orkuveita Húsavíkur ohf - 202. fundur - 20.02.2020
Þörf er á endurskoðun framkvæmdaáætlunar OH fyrir árið 2020. Breyttar forsendur og verkefnastaða kalla á að forgangsröðun verði breytt og verkefnum hliðrað til í tíma.
Skynsamlegt kann að vera í ljósi fjölda aðkallandi verkefna að fresta framkvæmdum við veitulögn í Reykjhverfi frá Þverá að Skarðahálsi og setja fjármagn í þau verkefni sem nauðsynlega þarf að framkvæma í sumar. Þau helstu eru eftirfarandi.
1. Veitulagnir um Höfðagöng (fráveita og kalt vatn)
2. Veitulagnir að lóð E1 á Bakka.
3. Endurnýjun veitulagna við Reykjaheiðarveg (allar)
4. Endurnýjun varmaskiptis í orkustöð (sumarverkefni).
5. Endurnýjun veitulagna fyrir kalt vatn í Hrísateig.
6. Uppsetning dælu á Hvervöllum fyrir Reykjahverfi.
7. Breyting heimæða vegna byggingaframkvæmda við Gr.garð
8. Endurnýjun Laxamýri-Hrísateigur DN100 (4") ca. 1,8 km
Skynsamlegt kann að vera í ljósi fjölda aðkallandi verkefna að fresta framkvæmdum við veitulögn í Reykjhverfi frá Þverá að Skarðahálsi og setja fjármagn í þau verkefni sem nauðsynlega þarf að framkvæma í sumar. Þau helstu eru eftirfarandi.
1. Veitulagnir um Höfðagöng (fráveita og kalt vatn)
2. Veitulagnir að lóð E1 á Bakka.
3. Endurnýjun veitulagna við Reykjaheiðarveg (allar)
4. Endurnýjun varmaskiptis í orkustöð (sumarverkefni).
5. Endurnýjun veitulagna fyrir kalt vatn í Hrísateig.
6. Uppsetning dælu á Hvervöllum fyrir Reykjahverfi.
7. Breyting heimæða vegna byggingaframkvæmda við Gr.garð
8. Endurnýjun Laxamýri-Hrísateigur DN100 (4") ca. 1,8 km
Stjórn telur nauðsynlegt að framkæmdaáætlun verði uppfærð m.t.t. knýjandi verkefna sem bíða framkævmda og til samræmis við það sem lagt er upp með, enda feli breytingarnar ekki í sér auknar fjárveitingar til verkefna umfram það sem samþykkt hefur verið í tengslum við fjárhagsáætlun félagsins fyrir árið 2020.
Orkuveita Húsavíkur ohf - 208. fundur - 04.06.2020
Framkvæmdastjóri OH fer yfir stöðu framkvæmda félagsins á yfirstandandi rekstrarári.
- Endurnýjun veitulagna í Reykjaheiðarvegi.
- Færsla veitulagna í Grundargarði og við Ásgarðsveg.
- Veitulagnir milli Bakka og Norðurgarðs um Höfðagöng.
- Endurnýjun stofnæðar hitaveitu í Reykjahverfi.
- Viðhald yfirþrýstrar stofnæðar Hveravellir-Húsavík.
- Sverun heimæða við Norðlenska.
- Framræsing yfirborðsvatns í Grundarg. undir Ásgarðsveg.
- Færsla veitulagna vegna framkvæmda við Naust.
- Endurnýjun orkumæla.
- Endurnýjun veitulagna í Reykjaheiðarvegi.
- Færsla veitulagna í Grundargarði og við Ásgarðsveg.
- Veitulagnir milli Bakka og Norðurgarðs um Höfðagöng.
- Endurnýjun stofnæðar hitaveitu í Reykjahverfi.
- Viðhald yfirþrýstrar stofnæðar Hveravellir-Húsavík.
- Sverun heimæða við Norðlenska.
- Framræsing yfirborðsvatns í Grundarg. undir Ásgarðsveg.
- Færsla veitulagna vegna framkvæmda við Naust.
- Endurnýjun orkumæla.
Farið yfir stöðu yfirstandandi framkvæmda OH.
Óvænt tjón á einangrun háþrýstrar hitaveitulagnar kallar á viðhald sem ljúka þarf fyrir næsta vetur. Framkvæmdastjóra einnig falið að ýta áfram frágangi í kringum Búðarárlón í suðurfjöru í tengslum við uppsetningu minnismerkis vegna 100 ára afmælis Rafveitu Húsavíkur.
Óvænt tjón á einangrun háþrýstrar hitaveitulagnar kallar á viðhald sem ljúka þarf fyrir næsta vetur. Framkvæmdastjóra einnig falið að ýta áfram frágangi í kringum Búðarárlón í suðurfjöru í tengslum við uppsetningu minnismerkis vegna 100 ára afmælis Rafveitu Húsavíkur.
Áætlað er að um 150 m.kr. verði varið til framkvæmda OH á árinu 2020.
Seinni umræða um framkvæmdaáætlun mun fara fram á næsta fundi stjórnar, þar sem endanleg ákvörðun verður tekin um fjárfestingarverkefnin.