Ósk um kaup á íbúð Norðurþings
Málsnúmer 201910123
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 46. fundur - 21.10.2019
Fyrir fjölskylduráð liggur ósk um að fá að kaupa íbúð af Norðurþingi.
Fjölskylduráð samþykkir erindið og vísar því áfram til skipulags- og framkvæmdaráðs og byggðaráðs til afgreiðslu.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 56. fundur - 28.01.2020
Fyrir liggur að taka ákvörðun um sölu á eign í eigu Norðurþings.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir að íbúðin verði auglýst til sölu.
Skipulags- og framkvæmdaráð - 59. fundur - 25.02.2020
Á 56. fundi skipulags og framkvæmdaráðs var eftirfarandi bókað um málið: Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir að íbúðin verði auglýst til sölu.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir að afturkalla söluheimild á íbúðinni.