Markmið og viðmið í starfi frístundaheimila
Málsnúmer 201910164
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 47. fundur - 04.11.2019
Til kynningar eru ný markmið og viðmið um gæði starfs á frístundaheimilum hafa verið kynnt rekstraraðilum frístundaheimila á alls 14 fundum víðs vegar um landið, sem haldnir voru á vegum mennta- og menningarmálaráðuneytis, Menntavísindasviðs Háskóla Íslands og fræðsluyfirvalda sveitarfélaga.
Lagt fram.