Beiðni um styrk vegna samstarfsverkefnis Bændur græða landið og annarra uppgræðsluverkefna í Norðurþingi á árinu 2019
Málsnúmer 201911055
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 52. fundur - 26.11.2019
Sveitarfélaginu hefur borist beiðni um styrk til handa verkefninu „Bændur græða landið“ og annarra verkefna Landgræðslunnar á árinu 2019. Beiðnin hljóðar upp á 450 þús.
Skipulags- og framkvæmdaráð samþykkir að styrkja verkefnið um umbeðna upphæð.