Velferðarnefnd: Til umsagnar frumvarp til laga um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, 319 mál.
Málsnúmer 201911059
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 52. fundur - 26.11.2019
Velferðarnefnd óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um Húsnæðis- og mannvirkjastofnun, 319 mál. Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 5. desember n.k.
Ráðið býður fram lóð undir hina nýju stofnun í Norðurþingi.