Aðgerðir vegna svifryks og annarrar loftmengunar í þéttbýli.
Málsnúmer 201911064
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 52. fundur - 26.11.2019
Skipulags- og framkvæmdaráði hefur borist bréf frá heilbrigðisfulltrúa varðandi svifryksmengun með ósk um efnislega umræðu og beiðni um kaup eða leigu á svifryksmæli.
Skipulags- og framkvæmdaráð mun að svo stöddu ekki fjárfesta í svifryksmæli en þakkar heilbrigðisfulltrúa fyrir erindið.