Umboð sveitarstjóra til afgreiðslu á umsögnum vegna brenna og flugeldasýninga
Málsnúmer 201912096
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 311. fundur - 16.12.2019
Byggðarráð felur sveitarstjóra umboð til að afgreiða umsóknir um brennur og flugeldasýninga í sveitarfélaginu.
Byggðarráð Norðurþings - 450. fundur - 07.12.2023
Fyrir byggðarráði liggur að veita sveitarstjóra umboð til afgreiðslu erinda vegna brenna og flugeldasýninga um jól og áramót 2023- 2024.
Byggðarráð veitir sveitarstjóra umboð til að afgreiða umsóknir um brennur og flugeldasýningar í sveitarfélaginu.