Umsögn um frumvarp um þjóðgarða og þjóðgarðastofnun
Málsnúmer 202001032
Vakta málsnúmerSkipulags- og framkvæmdaráð - 55. fundur - 14.01.2020
Í samráðsgátt stjórnvalda eru nú til kynningar drög að frumvarpi um Þjóðgarðastofnun og þjóðgarða (318/2019). Umsagnarfrestur er til 20. janúar n.k. Fyrir fundi liggja drög að umsögn Sambands íslenskra sveitarfélaga um frumvarpið.
Lagt fram til kynningar.