Afnot af Sundlaug Húsavíkur
Málsnúmer 202001073
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 53. fundur - 13.01.2020
Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar erindi skólastjóra Borgarhólsskóla vegna afnota af Sundlaug Húsavíkur.
Fjölskylduráð fjallaði um erindi frá skólastjóra Borgarhólsskóla um að sundkennsla hefjist kl. 08:30 frá og með næsta skólaári. Ráðið samþykkir erindi skólastjóra.