Fara í efni

Beiðni um niðurfellingu fasteignaskatta

Málsnúmer 202003097

Vakta málsnúmer

Byggðarráð Norðurþings - 323. fundur - 08.04.2020

Borist hefur erindi frá Íslandshótelum hf. og Norðureignum ehf. þar sem þess er farið á leit að Norðurþing felli niður fasteignaskatta og fasteignagjöld á fasteignum félaganna í apríl og maí 2020.
Byggðarráð vísar til samþykktar sinnar um frestun þriggja gjaldadaga fasteignagjalda sem gildir fyrir einstaklinga og fyrirtæki í Norðurþingi. Bent er á umsóknargátt sem opnuð verður á heimasíðu Norðurþings á næstu dögum.