Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning
Málsnúmer 202004004
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 60. fundur - 06.04.2020
Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar reglur Norðurþings um sérstakan húsnæðisstuðning
Fjölskylduráð samþykkir meðfylgjandi reglur um sérstakan húsnæðisstuðning og vísar til samþykktar í Sveitarstjórn.
Sveitarstjórn Norðurþings - 102. fundur - 21.04.2020
Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning voru endurnýjaðar vegna vísitölu breytinga. Á 60. fundi fjölskylduráðs var eftirfarandi bókað:
Fjölskylduráð samþykkir meðfylgjandi reglur um sérstakan húsnæðisstuðning og vísar til samþykktar í sveitarstjórn.
Fjölskylduráð samþykkir meðfylgjandi reglur um sérstakan húsnæðisstuðning og vísar til samþykktar í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn samþykkir reglurnar samhljóða.