Stöðumat á starfsemi Norðurþings í ljósi covid-19 faraldursins
Málsnúmer 202004034
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 323. fundur - 08.04.2020
Til upplýsinga fer sveitarstjóri yfir stöðuna á rekstri mismunandi sviða sveitarfélagsins þar sem covid-faraldurinn hefur sett mark sitt á starfsemina. Umræður í byggðarráði um þau viðbrögð sem þegar hefur verið gripið til og um skipulag á starfseminni til næstu vikna.
Lagt fram til kynningar.