Framtíð Rannsóknarstöðvarinnar Rifs á Raufarhöfn,
Málsnúmer 202004040
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 324. fundur - 17.04.2020
Borist hefur erindi frá Níelsi Árna Lund, stjórnarmanni í stjórn Rannsóknastöðvarinnar Rifs þar sem þess er farið á leit við sveitarfélagið að það styðji við rekstur Rannsóknarstöðvarinnar til næstu ára þannig að hægt sé að tryggja áframhaldandi starfsemi.
Byggðarráð samþykkir tillöguna.