Bygging á íbúðakjarna fyrir fatlaða - Langtímafjármögnun verkefnisins
Málsnúmer 202004052
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Norðurþings - 102. fundur - 21.04.2020
Á 323. fundi byggðarráðs var eftirfarandi bókað:
Byggðarráð samþykkir f.h. óstofnaðs félags (Vík hses) að umsóknin til HMS feli í sér að leitað verði til framangreindrar stofnunar með langtímafjármögnun verkefnisins í huga, en engu að síður verði kannaður möguleiki á fjármögnun meðal lífeyrissjóða. Ákvörðuninni er vísað til staðfestingar í sveitarstjórn.
Byggðarráð samþykkir f.h. óstofnaðs félags (Vík hses) að umsóknin til HMS feli í sér að leitað verði til framangreindrar stofnunar með langtímafjármögnun verkefnisins í huga, en engu að síður verði kannaður möguleiki á fjármögnun meðal lífeyrissjóða. Ákvörðuninni er vísað til staðfestingar í sveitarstjórn.
Bergur, Hafrún, Hjálmar og Hrund sitja hjá.