atvinnuátak Norðurþings sumar 2020
Málsnúmer 202004072
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 61. fundur - 27.04.2020
Til umræðu eru möguleg verkefni í atvinnuátaki Norðurþings sumarið 2020
Fjölskylduráð - 63. fundur - 11.05.2020
Fjölskylduráð hefur til umfjöllunar minnisblað um atvinnuátak Norðurþings sumarið 2020.
Málið var áður til umfjöllunar á 61.fundi ráðsins.
Málið var áður til umfjöllunar á 61.fundi ráðsins.
Íþrótta og tómstundasvið getur bætt við allt að 10 sumarstörfum sem hluti af atvinnuátaki ungmenna sumarið 2020.
Sótt er um viðauka við fjárhagsáætlun að upphæð 21,6 milljón vegna launakostnaðar.
Málinu er vísað til byggðarráðs.
Sótt er um viðauka við fjárhagsáætlun að upphæð 21,6 milljón vegna launakostnaðar.
Málinu er vísað til byggðarráðs.
Byggðarráð Norðurþings - 327. fundur - 14.05.2020
Á 63. fundi fjölskylduráðs var bókað;
Íþrótta og tómstundasvið getur bætt við allt að 10 sumarstörfum sem hluti af atvinnuátaki ungmenna sumarið 2020.
Sótt er um viðauka við fjárhagsáætlun að upphæð 21,6 milljón vegna launakostnaðar.
Málinu er vísað til byggðarráðs.
Íþrótta og tómstundasvið getur bætt við allt að 10 sumarstörfum sem hluti af atvinnuátaki ungmenna sumarið 2020.
Sótt er um viðauka við fjárhagsáætlun að upphæð 21,6 milljón vegna launakostnaðar.
Málinu er vísað til byggðarráðs.
Kjartan Páll Þórarinsson íþrótta- og tómstundafulltrúi sat fundinn undir þessum lið.
Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka sem gerir ráð fyrir 21.600.000 króna viðbótarframlagi til málaflokks 06 - Æskulýðs- og íþróttamál vegna átaksverkefna í atvinnumálum í tengslum við COVID-19, sem mætt verður með lækkun á handbæru fé. Byggðarráð vísar viðaukanum til samþykktar í sveitarstjórn.
Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka sem gerir ráð fyrir 21.600.000 króna viðbótarframlagi til málaflokks 06 - Æskulýðs- og íþróttamál vegna átaksverkefna í atvinnumálum í tengslum við COVID-19, sem mætt verður með lækkun á handbæru fé. Byggðarráð vísar viðaukanum til samþykktar í sveitarstjórn.
Sveitarstjórn Norðurþings - 103. fundur - 19.05.2020
Á 327. fundi byggðarráðs var eftirfarandi bókað:
Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka sem gerir ráð fyrir 21.600.000 króna viðbótarframlagi til málaflokks 06 - Æskulýðs- og íþróttamál vegna átaksverkefna í atvinnumálum í tengslum við COVID-19, sem mætt verður með lækkun á handbæru fé. Byggðarráð vísar viðaukanum til samþykktar í sveitarstjórn.
Byggðarráð samþykkir framlagðan viðauka sem gerir ráð fyrir 21.600.000 króna viðbótarframlagi til málaflokks 06 - Æskulýðs- og íþróttamál vegna átaksverkefna í atvinnumálum í tengslum við COVID-19, sem mætt verður með lækkun á handbæru fé. Byggðarráð vísar viðaukanum til samþykktar í sveitarstjórn.
Til máls tóku: Heiðbjört, Hjálmar, Bergur og Kolbrún Ada.
Heiðbjört leggur fram eftirfarandi bókun f.h. meirihluta sveitarstjórnar:
Ljóst er að framboð á sumarstörfum á almennum vinnumarkaði fyrir ungmenni í sveitarfélaginu verður ekki með sama hætti í ár og verið hefur. Hrun í ferðaþjónustu á landinu vegna covid-19 og samdráttur í öðrum atvinnugreinum orsaka þá stöðu sem uppi er. Sú aðgerð að bjóða uppá 10 ný sumarstörf fyrir 16-17 ára innan málaflokks 06 kemur til móts við þá miklu þörf fyrir önnur störf en þau sem að ofan er lýst. Þessi aðgerð mun m.a. verða til þess að boðið verður uppá frístund allan daginn í sumar fyrir yngsta grunnskólahópinn
Bergur óskar bókað:
Þessi tillaga og tillögur í fyrri málum vegna viðauka komu frá aðgerðarhóp Norðurþings.
Sveitarstjórn samþykkir viðaukann samhljóða.
Heiðbjört leggur fram eftirfarandi bókun f.h. meirihluta sveitarstjórnar:
Ljóst er að framboð á sumarstörfum á almennum vinnumarkaði fyrir ungmenni í sveitarfélaginu verður ekki með sama hætti í ár og verið hefur. Hrun í ferðaþjónustu á landinu vegna covid-19 og samdráttur í öðrum atvinnugreinum orsaka þá stöðu sem uppi er. Sú aðgerð að bjóða uppá 10 ný sumarstörf fyrir 16-17 ára innan málaflokks 06 kemur til móts við þá miklu þörf fyrir önnur störf en þau sem að ofan er lýst. Þessi aðgerð mun m.a. verða til þess að boðið verður uppá frístund allan daginn í sumar fyrir yngsta grunnskólahópinn
Bergur óskar bókað:
Þessi tillaga og tillögur í fyrri málum vegna viðauka komu frá aðgerðarhóp Norðurþings.
Sveitarstjórn samþykkir viðaukann samhljóða.
Ungmennum sem eru að klára 10.bekk verður boðin vinna og það úrræði verður auglýst sérstaklega.
Ráðið felur íþrótta- og tómstundafulltrúa í samstarfi við félagsmálastjóra að kostnaðargreina 6 sumarstörf til viðbótar sem væru innan starfsstöðva sviðsins.