Skipun þingfulltrúa á þing SSNE 2020
Málsnúmer 202005077
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Norðurþings - 103. fundur - 19.05.2020
Fyrir sveitarstjórn liggur að skipa fimm þingfulltrúa og jafn marga varamenn á þing SSNE í samræmi við 5. og 6. grein samþykkta SSNE.
Kolbrún Ada leggur fram eftirfarandi tillögu:
Lagt er til að Kristján Þór Magnússon, Helena Eydís Ingólfsdóttir, Kolbrún Ada Gunnarsdóttir, Hjálmar Bogi Hafliðason og Hafrún Olgeirsdóttir verði þingfulltrúar Norðurþings á þingum SSNE.
Til vara: Heiðbjört Þóra Ólafsdóttir, Birna Ásgeirsdóttir, Berglind Hauksdóttir, Bergur Elías Ágústsson og Hrund Ásgeirsdóttir.
Tillagan er samþykkt samhljóða.