Allsherjar- og menntamálanefnd: Til umsagnar frumvarp til laga um útlendinga og atvinnuréttindi útlendinga (alþjóðleg vernd, brottvísunartilskipun, dvalar- og atvinnuleyfi), 717. mál.
Málsnúmer 202005078
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 328. fundur - 28.05.2020
Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis óskar eftir umsögn um frumvarp til laga um útlendinga og atvinnuréttindi útlendinga (alþjóðleg vernd, brottvísunartilskipunin, dvalar- og atvinnuleyfi), 717. mál.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 29. maí nk.
Þess er óskað að undirrituð umsögn berist eigi síðar en 29. maí nk.
Lagt fram til kynningar.