Bréf frá EFS - Fjármál sveitarfélaga í kjölfar COVID-19
Málsnúmer 202005089
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 328. fundur - 28.05.2020
Borist hefur bréf frá eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga þar sem minnt er á 77. gr. sveitarstjórnarlaga þar sem kemur fram að sveitarstjórn ber ábyrgð á fjárhag sveitarfélags og að sveitarstjórn skuli gera eftirlitsnefnd með fjármálum sveitarfélaga viðvart telji hún að fjármál sveitarfélags eða einstaka fjárhagslegar ráðstafanir séu ekki í samræmi við sveitarstjórnarlög eða fjármál sveitarfélagsins stefni að öðru leyti í óefni.
Megin tilgangur bréfsins er að hvetja sveitarstjórnir til að hafa samband við eftirlistnefndina óski þær eftir frekari upplýsingum eða leiðbeiningum.
Megin tilgangur bréfsins er að hvetja sveitarstjórnir til að hafa samband við eftirlistnefndina óski þær eftir frekari upplýsingum eða leiðbeiningum.
Lagt fram til kynningar.