Beiðni um lausn frá störfum í kjörstjórn Norðurþings
Málsnúmer 202005105
Vakta málsnúmerSveitarstjórn Norðurþings - 104. fundur - 16.06.2020
Borist hefur beiðni frá Bergþóru Höskuldsdóttur um lausn frá störfum í yfirkjörstjórn Norðurþings vegna flutnings úr sveitarfélaginu.
Sveitarstjórn þakkar Bergþóru fyrir vel unnin störf í yfirkjörstjórn Norðurþings. Beiðni Bergþóru er samþykkt samhljóða.
Forseti gerir tillögu um að kjörstjórnin verði þannig skipuð:
Ágúst Óskarsson formaður
Berglind Ósk Ingólfsdóttir, kemur ný inn sem aðalmaður
Hallgrímur Jónsson aðalmaður.
Varamenn verði sem áður þeir:
Pétur Skarphéðinsson
Hermína Hreiðarsdóttir
Karl Hreiðarsson
Ný yfirkjörstjórn er samþykkt samhljóða.
Þar sem varamenn hafa verið kallaðir inn fyrir undirbúning vegna forsetakosninga 2020 er lagt er til að ný yfirkjörstjórn taki gildi frá og með 28. júní eða eftir forsetakosningar.