Uppfærsla á samningum Norðurþings og PCC BakkiSilicon hf.
Málsnúmer 202006035
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 330. fundur - 11.06.2020
Skjöl lögð til kynningar er varða uppfærslu á samningum (e. direct agreements) Norðurþings og Hafnasjóðs Norðurþings annarsvegar, við PCC BakkiSilicon og KfW bankann í Þýskalandi hinsvegar.
Lagt fram til kynningar.