Greining á fjármálum sveitarfélaga í kjölfar Covid-19
Málsnúmer 202006040
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 330. fundur - 11.06.2020
Fyrir byggðarráði liggur bréf Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins vegna áhrifa COVID-19 á opinber fjármál. Ráðuneytið hefur óskað eftir upplýsingum um fjármál sveitarfélaga og er óskað eftir að verkefnið sé í forgangi svo tryggt verði að skýr yfirsýn fáist um stöðu einstakra sveitarfélaga sem fyrst.
Lagt fram til kynningar.