Erindi frá Örlygi Hnefli Jónssyni vegna framkvæmda við Höfða og innheimtumála
Málsnúmer 202006053
Vakta málsnúmerByggðarráð Norðurþings - 330. fundur - 11.06.2020
Borist hefur erindi frá Örlygi Hnefli Jónssyni vegna framkvæmda við Höfða á árinu 2018 og innheimtuaðgerða vegna ógreiddra orkureikninga.
Í erindinu er gerður áskilnaður um að leita til Úrskurðarnefndar upplýsingamála um að öll gögn og fundargerðir verði afhent og að einnig verði leitað til Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins sem og Umboðsmanns Alþingis vegna framgangs við stjórnun verkefnisins af hálfu Norðurþings og Orkuveitu Húsavíkur ohf.
Í erindinu er gerður áskilnaður um að leita til Úrskurðarnefndar upplýsingamála um að öll gögn og fundargerðir verði afhent og að einnig verði leitað til Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins sem og Umboðsmanns Alþingis vegna framgangs við stjórnun verkefnisins af hálfu Norðurþings og Orkuveitu Húsavíkur ohf.
Sveitarstjóra er falið að svara erindinu.