Gjaldskrá íþróttamannvirkja Norðurþings 2021
Málsnúmer 202010155
Vakta málsnúmerFjölskylduráð - 76. fundur - 26.10.2020
Fjölskylduráð fjallar um gjaldskrá íþróttamannvirkja Norðurþings 2021.
Byggðarráð Norðurþings - 344. fundur - 05.11.2020
Til kynningar er gjaldskrá íþróttamannvirkja Norðurþings fyrir árið 2021.
Lagt fram til kynningar.
Um er að ræða að jafnaði 2 - 3 % hækkun frá fyrri gjaldskrá
Íþróttahöll Húsavíkur
1/1 salur pr. klst. kr. 7.400
2/3 salur pr. klst. kr. 5.000
1/3 salur pr. klst. kr. 3.700
Litli salur/þreksalur pr. klst. kr. 3.700
Leigugjald fyrir allan salinn í sólarhring kr. 160.500
Leiga á stólum út úr húsi = 470 kr stk
Leiga á sal utan hefðbundins opnunartíma (morguntímar)
1/1 salur pr. klst. kr. 12.500
2/3 salur pr. klst. kr. 10.000
1/3 salur pr. klst. kr. 8.900
Litli salur/þreksalur pr. klst. kr. 8.900
Íþróttamannvirki Raufarhöfn
Salur til útleigu pr. klst (hópar) = kr. 5.000
Stakt skipti einstaklingur = kr. 650
Lykilkort Raufarhöfn (árskort)= kr. 5000 (að auki 1000kr fyrir lykilkort, endurgreitt ef skilað er)
Lykilkort Raufarhöfn eldri borgarar (árskort) = 0 kr. (að auki 1000kr fyrir lykilkort, endurgreitt ef skilað er)
Íþróttahús Kópaskeri/Lundur
Hópatími/salur (1 klst) = kr. 5.000
Leiga á sal fyrir barnaafmæli = kr. 5.000
Stakt skipti einstaklingur = 650 kr
Sundlaugar Norðurþings (Húsavík/Lundur/Raufarhöfn)
Fullorðnir
Stakir miðar = kr. 950
Afsláttarmiðar 10 stk. = kr. 5.250
Afsláttarmiðar 30 stk. = kr. 13.200
Árskort = kr. 35.000
Fjölskyldukort = kr. 22.700
Eldri borgarar (67 ára og eldri)
Stakir miðar = kr. 400
Afsláttarmiðar kr. = 2.200
Árskort = kr. 16.500
Fjölskyldukort kr. 8.500
Frítt fyrir 75% öryrkja*
Börn 6-17 ára
Stakur miði = 400 kr.
Afsláttarmiðar 10 stk. = kr. 2.200
Frístundakort 1.barn = kr. 3.000
2.barn kr. 2.050
3.barn kr. frítt
Sundföt/Handklæði
Sundföt = 800 kr.
Handklæði = 800 kr.
Handklæði sundföt sundferð = kr. 1.700
Skíðasvæði Reyðarárhnjúkur
Stakur dagur
Fullorðnir = kr. 1.000
Börn 6-17 ára = kr. 500
Eldri borgarar = kr. 500
öryrkjar = kr. 500
árskort
Fullorðnir = kr. 10.000
Börn 6-17 ára = kr. 5.000
Eldri borgarar = kr. 5.000
öryrkjar = kr. 5.000