Fara í efni

Beiðni um lausn frá störfum í kjörstjórn Norðurþings og barnaverndarnefnd Þingeyinga.

Málsnúmer 202011041

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn Norðurþings - 108. fundur - 01.12.2020

Fyrir sveitarstjórn liggur beiðni frá Hallgrími Jónssyni um lausn úr störfum í yfirkjörstjórn Norðurþings.

Nú þegar hefur beiðni hans um lausn úr störfum í barnaverndarnefnd verið afgreidd hjá Héraðsnefnd Þingeyinga.
Sveitarstjórn þakkar Hallgrími fyrir vel unnin störf í yfirkjörstjórn Norðurþings. Beiðni Hallgríms er samþykkt samhljóða.


Forseti gerir tillögu um að kjörstjórnin verði þannig skipuð:

Ágúst Óskarsson formaður
Berglind Ósk Ingólfsdóttir aðalmaður
Karl Hreiðarsson aðalmaður

Varamenn verði þeir:
Pétur Skarphéðinsson
Hermína Hreiðarsdóttir
Hermann Aðalgeirsson


Ný yfirkjörstjórn er samþykkt samhljóða.